Heyjó!
Þessi fór í ræktina í dag í fyrsta sinn í þrjá mánuði.. fæ ég klapp?
Eftir svona langa ræktarpásu skil ég ekki af hverju ég hætti að nenna að mæta. Eins og þetta er djöfulli ljúft og gaman!
Ég þarf samt að skrúbba vel til í matarræðinu. Prófum lokið og öllu náð, Tenerife over og nú er fríhafnarnammið að verða búið og kominn tími á salat og smoothies!
Vonum að við fáum smá sweet summer í ár.
C'ya
-K