Heil og sæl, hver sem er þarna úti!
Nú þykist ég, Kolbrún Gunnars, ætla að fara að blogga enn og aftur.
Ætli þetta sé blogg númer 50 sem ég stofna?
Lífið sem ég er stundum skrítið, stundum voðalega viðburðarlítið og af og til hálf asnalegt!
Hinsvegar hef ég of mikla tjáningarþörf til þess að eiga ekki blogg. Facebook er einfaldlega of lítið fyrir mig!
Hér er mynd af kjánakrúttuðum sumar hvolpi til að bæta daginn!
-K

No comments:
Post a Comment