Saturday, September 14, 2013

Erfiðasta valið!


Það erfiðasta sem hægt er að velja um eru hvaða gleraugu skal kaupa!
Þegar að maður er eins og ég, með sjón í verra lagi, þá er allt annað en ódýrt að kaupa sér briller, því verður að vanda valið. Ég fór og mátaði nokkrar umgjarðir um daginn, en endaði auðvitað á að máta bara þær sem eru nánast alveg eins og núverandi gleraugun mín! Ég held ég þurfi að kíkja í aðeins fleiri gleraugnabúðir áður en ég tek ákvörðun!

 Afrakstur úr einni búð

Núverandi gleraugun!

Kveðja ein óákveðin!
-K


3 comments:

  1. Efst til vinstri. Kv, Bergþóra Kristín

    ReplyDelete
  2. Efst til vinstri fara þér best. Og ef mig misminnir ekki fræðin þá myndi þessi umgjörð líka fara hvað best með glerin og hægt væri að móta og þynna þau sem mest. En tæknin gæti nú líka hafa breyst síðan ég var í þessum bransa.

    ReplyDelete
  3. Niðri-miðjan fara þér best.
    kv, Hekla

    ReplyDelete