Thursday, October 10, 2013

Be Kind

Þessi elsku kind sem fylgir sumum kinda-tengdum fréttum hjá mbl.is er svo yndisleg að ég smellti henni í Lock screen á símanum mínum! Núna get ég alltaf horft á hana, en í staðinn er ég komin með króníska löngun í brauð!

Flutningar í dag og ég hlakka mikið til að vera búin að koma mér fyrir svo ég geti farið að lesa það sem ég hef ekki getað vegna annasemi síðustu daga!

Njótið kindarinnar. Er hægt að vera kinda-manneskja eins og einhver er frekar hunda manneskja en katta manneskja?

-K

No comments:

Post a Comment