Friday, January 3, 2014

Allt sem þú ert í dag, eru afleiðingar hugsanna þinna

Stundum les maður eitthvað sem virkilega hreyfir við innra sjálfinu og lætur mann hugsa!
Ég las þennann pistil og ég verð bara að segja, vá! 
Þessi setning: "Allt sem þú ert í dag, eru afleiðingar hugsanna þinna"
Þessi setning summar nákvæmlega upp allt sem ég er búin að vera að hugsa um síðustu daga. Útkoma lífsins fer allt eftir viðhorfi manns gagnvart öllu. Öllu sem gerist, öllu sem aðrir gera manni, öllu sem manni langar að gera. 

I have the power to change my life!

Þetta er komið í desktop hjá mér, til að minna mig á!

Að allt öðru, að þá kíkti ég í góðann göngutúr í dag um miðbæinn. Vá hvað það var yndislegt veður, og mér finnst æði að sjá borgina lifna svona við. Það voru allir svo rólegir, allir komnir út úr jólastressinu og eru að njóta nýja ársins. 
-K

No comments:

Post a Comment