Thursday, August 28, 2014

Opið hús

Hey þú!
Það er opið hús í Reebok Fitness á laugardaginn.
Ertu forvitin/nn um stöðina og langar að athuga hvað hún hefur uppá að bjóða? Skelltu þér á staðinn!
Um að gera að prófa tækjasalinn eða skella sér í einhverja af þessum nýju og spennandi tímum.
Sjálf ætla ég í ZumbaStep og svo beint yfir í HotBody. 
Bíð spennt að sjá hvernig tímar þetta eru. Kannski verða þeir mitt nýja uppáhalds!


Mér hefur aldrei liðið jafn vel í neinni rækt eins og í Reebok, það er sannkallað home away from home! 
Hresst fólk, skemmtilegir þjálfarar og allir æfa með bros á vör.

-K

No comments:

Post a Comment